Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Textar I

Ha, ha, kórinn  Tunnan valt 
Það var einn myrginn er haninn tók að gala, Tunnan valt og  úr henni´allt
Húsfreyja vakti bónda sinn og sagði´ honum mál að mala ofan í djúpa keldu.

Viðlag: Það trúi ég hann sofi, það trúi ég hann sofi,
Skulfu lönd og brustu bönd,
Botngjarðirnar héldu.
          það trúi ég hann sofi lítið.  
   
Er hann hafði malað heila tunnu korns, Dýravísur
Þá tók hann sér hríslukvist og kynnti ofn.  
  Hani, krummi, hundur, svín,
Haltu uppi tjaldinu meðan ég geng inn, hestur, mús, tittlingur,
Falli duft á höfuð mitt færðu ´á kjaftinn þinn. galar, krunkar, geltir, hrín,
  hneggjar, tístir, syngur.
Hann hélt uppi tjaldinu meðan hún gekk inn,  
Hún sló honum hengipústur undir hvora kinn. Verður ertu víst að fá
  vísu gamli jarpur.
Húsfreyja á palli situr kembir hár úr lokki, Aldrei hefur fallið frá
Bóndi inn við ofnin stendur, tekur smjör úr strokki. frækilegri garpur.
   
Bóndi upp á ofninn fór, átti ´ að sækja salt, Þá var taða, þá var skjól,
Greip ofan í öskupoka, skemmdi smjörið allt. þá var fjör og yndi,
  þá var æska, þá var sól,
Húsfreyja af palli stökk, mikið var þá þjark, þá var glatt í lyndi.
Braut á honum bónda sínum heljar birkiskaft.  
  Gefðu ungum gæðingum
Snerist hann á hæli og braut á sér tá . græna tuggu á morgnunum.
Úti standa grannar hans og glaðir horfa á. Launa þeir með léttfærum,
  lipru sterku fótunum.
Fyrir framan stofudyr í mikilli mannaþröng
Húsfreyja lemur bónda sinn með átján álna stöng.
 

Hjá Goðmundi á Glæsivöllum 


Hjá Goðmundi á Glæsivöllum gleði býr í höll.
Glymja hlátra sköll,
Og trúðar og loddarar leika þar um völl,
En lítt er að setningi slegið. 

Áfengt er munngátið, mjöðurinn er forn.
Mögnuð drykkjarhorn.
En óminnis hegri og illra hóta norn
Undir niðri í stiklunum þruma. 

Á Grími hinum góða af gulli höfuð skín.
Gamalt ber hann vín.
En horns yfir öldunum eiturormur gín.
Og enginn þolir drykkin nema jötnar. 

Goðmundur kóngur er kurteis og hýr.
Yfir köldu býr.
Fránar eru sjónir, en fölur er hans hlýr,
Og feiknstafir svigna í brosi. 

Á Glæsivöllum aldrei með ítum er fátt.
Allt er kátt og dátt.
En bróðernið er flátt mjög og gamanið er grátt.
Í góðsemi vegur þar hver annan.  

Horn skella á nösum og hnútur fljúga um borð.
Hógvær fylgja orð.
En þegar brotna hausar og blóðið litar storð,
Brosir þá Goðmundur kóngur. 

Náköld er Hemra, því Niflheimi fráNöpur sprettur á.
En kaldara undir rifjum er konungsmönnum hjá.
Kalinn á hjarta þaðan slapp ég.

Grílukvæði                                                         Gunnbjarnarkvæði

Ég þekki Grýlu

Gunnbjörn á upplöndum, hann hefur fengið pín.
og ég hef hana séð Allan aldur þreyr hann eftir unnustu sín.
:,: hún er sig svo ófríð  
og illileg :,: með.   Viðlag:Vér lofum þann guð, sem leysir allan vanda,
             sem leysir allan vanda, sem leysir allan vanda.
Hún er sig svo ófríð  
að höfuð ber hún þrjú, Faldar Gunnbjörn sér með höfuðdúki smá,
:,: þó er ekkert minna Því hann hugði að dylja augun sín blá.
en á miðaldra :,: kú.  
  Þegar kóngur þetta sér og kemur honum nær:
Þó er ekkert minna, Hvaðan ertu af löndunum, hin volduga mær ?
og það segja menn,  
:,: að hún hafi augnaráðin Af upplöndum, en suður um lönd er móðurættin mín.
í hverju :,: þrenn. Ég á skilt við Snjáfríði, sem er dóttir þín.
   
Að hún hafi augnaráðin Eigir þú skilt við Snjáfríði, gáttu þig heim í lund.
eldsglóðum lík, Ráð hefur hún dóttir mín að dvelja þig um stund.
:,: kinnabeinin kolgráog kjaftinn eins og :,: tík. Strax og þetta orðlof af konunginum fékk,
  snúðuglega Gunnbjörn að kastalanum gekk.
Kinnabeinin kolgrá  
og hrútsnefið hátt, Roðna tók hún Snjáfríður og leit undir sín skinn:
:,: það er í átján hlykkjunum Hver hefur þér orðlof gefið að ganga hér inn?
þrútið og :,: blátt.  
  Faðir þinn hefur gefið mér orðlof það í gær,
Það er í átján hlykkjunum Að ég skyldi verða þín þjónustumær.
og hárstrýið hart,  
:,: ofan fyrir kjaptinn tekur Set þig niður á dýnuna með allt þitt skraut og skart.
kleprótt og :,: svart. Þú munt kunna að segja mér af Upplöndum margt.
   
Ofan fyrir höku taka Henni svarar dulklætt sprund og lét ei á því frest:
tennurnar tvær, Á hverjum er þér fréttum þaðan forvitnin mest?
:,: eyrun hanga sex saman  
sítt ofan á :,: lær. Engin er ég flapurkona, fer ég sízt með háð.
  Giftast skyldi ég Gunnbirni, ef ætti ég mín ráð.
Eyrun hanga sex saman  
Sauðgrá að lit, Svipti hann af höfði sér höfuðdúki smá:
:,: hökuskekkið hæruskotið Hér mátt þú hin ríka frú hinn unga Gunnbjörn sjá.
heilfullt af :,: nit.  
  Hvort þau hér um hjöluðu svo fátt eða svo margt,
  hún fór burt með Gunnbirni með allt sitt skraut og skart.