Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Nefndir

Skógerð og spjaldvefnaður

Þórey og María Ketilsdætur hafa staðið sig með prýði í að kenna okkur handbrögðin og er því upplagt að þær skipuleggi fleiri handverkskvöld þar sem við komum saman og gerum okkur skó og fleira.

Sumarsýninganefnd

Þetta fólk verður til skrafs og ráðagerða með sumarsýningar. Þau verða í samskiptum við sýningakaupa og taka að sjálfsögðu við öllum ábendingum frá okkur hinum ef við fréttum af einhverjum viðburðum.

Jóla- og haustsýninganefnd

Þetta fólk verður til skrafs og ráðagerða með haust- og jólasýningar. Þau verða í samskiptum við sýningakaupa og taka að sjálfsögðu við öllum ábendingum frá okkur hinum ef við fréttum af einhverjum viðburðum.