Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur desember2013


Jólin koma

24. desember 2013 kl. 11.03 · Ummæli » 0

Jól-jól skínandi skær…. Megi jólin verða ykkur góð - áramótin yndisleg og nýja árið færa ykkur dansandi gleði og gæfu. Þessi ósk á við ykkur öll og fjölskyldur ykkar. Við erum ríkari af því við höfum fengið að kynnast og starfa með svona frábæru fólki. Með þökk fyrir allar góðu stundirnar. Kærar kveðjur Magga og […]