Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur október2013


Haustvertíð

23. október 2013 kl. 22.07 · Ummæli » 0

Kæru vinir og félagar… Haustið fer vel af stað hjá okkur … nokkrar æfingar búnar - vel hefur verið mætt á þær og mjög gaman. Við vorum í okkar árlegu æfingabúðum á Stórutjarnaskóla um síðustu helgi. Þar var dansað, sungið, svamlað í potti, etið og hlegið, flott og góð helgi. Nú förum við að undirbúa jólaprógramm (Gunni […]