Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur mars2013


Æfing fellur niður

7. mars 2013 kl. 17.01 · Ummæli » 0

Vefarar.. því miður fellur niður æfing í kvöld, við hittumst svo hress næsta fimmtudag. Þau ykkar sem eiga eftir að skrá sig á góugleði og ákveða hvað þið ætlið að koma með - endilega hafið samband við nefndina, sem er skipuð af Önnu, Ómari, Þuríði og Bryndísi..
Kveðja M og G