Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur janúar2013


2013

12. janúar 2013 kl. 15.34 · Ummæli » 2

Jæja Vefarafélagar… takk fyrir frábæra æfingu á fimmtudagskvöld, alltaf jafn gott að hitta ykkur öll. Það þurftu greinilega allir (ekki síst leiðbeinendur) að rifja ýmislegt upp, það er stundum eins og þurfi að grafa svoltið til að finna það sem var gert fyrir nokkrum vikum, en það finnst alltaf að lokum. Enn og aftur viljum […]