Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur desember2012


Gleðileg jól

23. desember 2012 kl. 13.31 · Ummæli » 3

Kæru Vefarafélagar og aðrir sem koma við á þessari síðu. Bestu jóla og nýjársóskir sendum við með þökkum fyrir samverustundir liðins árs. Væntum þess að næsta ár verði okkur öllum gott. Dönsum - syngjum - og höfum gaman áfram um leið og við höldum við menningararfinum okkar í dansi og söng.
Jólakveðjur
Magga og Gunni