Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur nóvember2012


Jólin nálgast

12. nóvember 2012 kl. 18.47 · Ummæli » 3

Kæru félagar. Takk fyrir góða samveru í Stórutjarnaskóla, þar stóðu sig allir með ágætum þó síðasti dagurinn væri erfiður. En lífið heldur áfram og nú höfum við snúið okkur að jólaprógrammi, búið er að fastsetja að það verður dansað á Dalbæ og Hornbrekku sunnud. 9.des. Eg ætla að setja hérna lögin/dansana sem við stefnum á að nota:
Syrpa: Gilsbakkaþula […]