Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur október2012


Leiðrétting

19. október 2012 kl. 15.44 · Ummæli » 1

Þar sem ég var búin að segja frá fyrirhugaðri samvinnu Vefarans og Sálubótar verð ég að láta vita hér að því miður verður ekki af því í þetta skiptið.
Sunnudaginn 28.okt kl 1400 verður sýning í Stórutjarnaskóla, en þá helgi stendur Dansfélagið Vefarinn fyrir móti fyrir þjóðdansa/gömludansa fólk á Norður/austurlandi og mun sýningin byggjast á því sem dansað hefur verið um […]


Veisla framundan

11. október 2012 kl. 9.39 · Ummæli » 0

ÉG má til með að segja frá því að Dansfélagið Vefarinn og Söngfélagið Sálubót ætla að taka höndum saman aftur (eins og s.l. vor) og sýna/syngja í Miðgarði í Skagafirði 10.nóv n.k. Það er ekki búið að ákveða kl. hvað, en ég mun setja það hér inn um leið og ákvörðun liggur fyrir. Það er […]


Haust 2012

4. október 2012 kl. 11.43 · Ummæli » 2

Ágætu dansfélagar og aðrir sem villast inná þessa síðu. Nú er vetrarstarfið byrjað hjá okkur, búnar 3 æfingar og að vanda vel mætt og allir glaðir finnst mér. Framundan er ýmislegt, við munum halda dansmót í lok okt og þá væntum við þess að dansarar frá ýmsum stöðum á Norðausturlandi muni verða með okkur. Svo er […]