Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur ágúst2012


Akureyri 150 ára

23. ágúst 2012 kl. 14.20 · Ummæli » 2

Vefarafélar ágætir.  Að sjálfsögðu tökum við þátt í afmælishátíðarhöldum Akureyrarbæjar. Dansfélagið Vefarinn mun verða á Akureyrarvelli á laugardaginn 1.sept. í góðum félagsskap. Að dagskrá lokinni þar verður haldið í miðbæinn og dansað þar á nokkrum stöðum. Nánar um staði og stundir þegar nær dregur.. Hlökkum til að sjá ykkur og gesti og gangandi.
Kv. Magga og Gunni