Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur júní2012


Sumarið 2012

12. júní 2012 kl. 23.20 · Ummæli » 1

Kæru félagar. Næsta sýning er á sunnudaginn næsta 17.júní kl 16:00 á Ráðhústorginu, gott væri ef þau sem ætla að dansa þar komi til Maríu og Gústa á fimmtudagskvöld 14.júní kl.20:00. Það er komið á hreint að við verðum ekkert á Þjóðlagahátíð þetta árið, segi ykkur betur frá því öllu næst þegar við hittumst. Svo förum […]