Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur maí2012


Vorhátíð

18. maí 2012 kl. 9.35 · Ummæli » 1

Er ekki komið sumar?   Við Vefarafélagar ætlum að hittast á laugardaginn(á morgun)  hjá Sillu og Palla (í bústaðnum þeirra) og njóta lífsins um stund. Hver veit nema það verði sungið svosem eins og eitt eða tvö lög og kannski líka dansað smá. Það eru allavegana 3 sýningar á dagskrá í sumar, en það sem […]