Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur apríl2012


Dönsum og syngjum

25. apríl 2012 kl. 15.45 · Ummæli » 1

Í gærkvöld dönsuðum við í Hofi - vá hvað var gaman. Fullur salur af fólki, held það hafi samt sloppið til að ekki þyrfti að vísa neinum frá. Sálubótarfólk söng eins og englar(það sem ég heyrði en ætla nú að hlusta betur á Húsavík). Ég vona svo sannarlega að gestir hafi skemmt sér eins vel og við. […]


Vorsýningar Vefarans

17. apríl 2012 kl. 10.42 · Ummæli » 2

Kæru vinir. Nú fer að styttast í sýningar hjá okkur, í ár ætlum við að efna til samstarfs með Söngfélaginu Sálubót. Þriðjudaginn 24.apr. verðum við í Hofi (Hömrum) og í Borgarhólsskóla á Húsavík fimmtud. 26.apr. á báðum stöðum kl. 20:30. Kórinn mun flytja söngdagskrá og mun líka syngja undir dansi félaga í Vefaranum. Dansfélagar munu svo sýna nokkra dansa án […]