Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur mars2012


Góugleði o.fl.

19. mars 2012 kl. 15.29 · Ummæli » 0

Kæru félagar og aðrir sem villast inná þessa síðu. Það sem af er ári hefur sem fyrr verið mjög vel mætt á æfingar oftast u.þ.b. 30 manns. Við höfum mikið verið að fínpússa og koma nýju fólki inní gamla dansa. Lansé gengur svona líka glimrandi vel. Góugleðin okkar var síðast laugardagskvöld- aldeilis hreint ágæt samkoma það. Nefndinni séu […]