Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

23. desember 2012 kl. 13.31

Gleðileg jól

Fært undir Óflokkað

Kæru Vefarafélagar og aðrir sem koma við á þessari síðu. Bestu jóla og nýjársóskir sendum við með þökkum fyrir samverustundir liðins árs. Væntum þess að næsta ár verði okkur öllum gott. Dönsum - syngjum - og höfum gaman áfram um leið og við höldum við menningararfinum okkar í dansi og söng.

Jólakveðjur

Magga og Gunni

Færslan var rituð 23. desember 2012 kl. 13.31 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

3 ummæli við „Gleðileg jól“

 1. María Ketils:

  Takk takk sömuleiðis

 2. Silla:

  Takk fyrir kvöldið. Ég er að fara burtu. Sjáumst næst um miðjan mars og skemmtið ykkur vel þangað til.
  Bestu kveðjur Silla

 3. Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir:

  Sömuleiðis takk og takk fyrir flotta æfingu.
  Kv Ingibjörg