Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

19. október 2012 kl. 15.44

Leiðrétting

Fært undir Óflokkað

Þar sem ég var búin að segja frá fyrirhugaðri samvinnu Vefarans og Sálubótar verð ég að láta vita hér að því miður verður ekki af því í þetta skiptið.

Sunnudaginn 28.okt kl 1400 verður sýning í Stórutjarnaskóla, en þá helgi stendur Dansfélagið Vefarinn fyrir móti fyrir þjóðdansa/gömludansa fólk á Norður/austurlandi og mun sýningin byggjast á því sem dansað hefur verið um helgina. Þarna eru allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.

Kveðja. Magga

Færslan var rituð 19. október 2012 kl. 15.44 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

Ein ummæli við „Leiðrétting“

  1. Bogga:

    Við hlökkum bara til og skemmtum okkur