Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

11. október 2012 kl. 9.39

Veisla framundan

Fært undir Óflokkað

ÉG má til með að segja frá því að Dansfélagið Vefarinn og Söngfélagið Sálubót ætla að taka höndum saman aftur (eins og s.l. vor) og sýna/syngja í Miðgarði í Skagafirði 10.nóv n.k. Það er ekki búið að ákveða kl. hvað, en ég mun setja það hér inn um leið og ákvörðun liggur fyrir. Það er semsagt nóg að gera hjá okkur. Og þið Vefarafélagar sem eigið eftir að skrifa ykkur á lista fyrir - annarsvegar Stórutjarnaskólaferð og hinsvegar Miðgarðs ferð endilega drífið í því. Sjáumst í kvöld…

Kveðja Magga 

Færslan var rituð 11. október 2012 kl. 9.39 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.