Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

4. október 2012 kl. 11.43

Haust 2012

Fært undir Óflokkað

Ágætu dansfélagar og aðrir sem villast inná þessa síðu. Nú er vetrarstarfið byrjað hjá okkur, búnar 3 æfingar og að vanda vel mætt og allir glaðir finnst mér. Framundan er ýmislegt, við munum halda dansmót í lok okt og þá væntum við þess að dansarar frá ýmsum stöðum á Norðausturlandi muni verða með okkur. Svo er aldrei að vita nema við endurtökum leikinn frá í vor - með Söngfélaginu Sálubót. Nánar um það síðar.

  4.æfing haustsins í kvöld, verður bara gaman.

Kveðja Magga

Færslan var rituð 4. október 2012 kl. 11.43 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

2 ummæli við „Haust 2012“

  1. Bogga:

    frábært

  2. Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir:

    sæl er ekki búið að taka 10 nóv fyrir sýningu með Sálubót? Sjáumst hress.