Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

23. ágúst 2012 kl. 14.20

Akureyri 150 ára

Fært undir Óflokkað

Vefarafélar ágætir.  Að sjálfsögðu tökum við þátt í afmælishátíðarhöldum Akureyrarbæjar. Dansfélagið Vefarinn mun verða á Akureyrarvelli á laugardaginn 1.sept. í góðum félagsskap. Að dagskrá lokinni þar verður haldið í miðbæinn og dansað þar á nokkrum stöðum. Nánar um staði og stundir þegar nær dregur.. Hlökkum til að sjá ykkur og gesti og gangandi.

Kv. Magga og Gunni 

Færslan var rituð 23. ágúst 2012 kl. 14.20 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

2 ummæli við „Akureyri 150 ára“

  1. Bogga:

    hlökkum til, alltaf jafn gaman að taka þátt. Siggi Sveinn og Bogga

  2. María Ketils:

    Frábært að byrja með vetrarstarfið hlakka til að sjá ykkur.