Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

12. júní 2012 kl. 23.20

Sumarið 2012

Fært undir Óflokkað

Kæru félagar. Næsta sýning er á sunnudaginn næsta 17.júní kl 16:00 á Ráðhústorginu, gott væri ef þau sem ætla að dansa þar komi til Maríu og Gústa á fimmtudagskvöld 14.júní kl.20:00. Það er komið á hreint að við verðum ekkert á Þjóðlagahátíð þetta árið, segi ykkur betur frá því öllu næst þegar við hittumst. Svo förum við í Burstarfell 8.júlí og á bryggjuna hér á Ak 10.júlí. Við gerum okkar besta eins og venjulega og ekki spurning að við höfum rosa gaman af þessu öllu…. Hlökkum til að sjá ykkur.. Kveðja Magga og Gunni

Færslan var rituð 12. júní 2012 kl. 23.20 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

Ein ummæli við „Sumarið 2012“

  1. Bogga:

    Gott mál og bara gaman