Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

25. apríl 2012 kl. 15.45

Dönsum og syngjum

Fært undir Óflokkað

Í gærkvöld dönsuðum við í Hofi - vá hvað var gaman. Fullur salur af fólki, held það hafi samt sloppið til að ekki þyrfti að vísa neinum frá. Sálubótarfólk söng eins og englar(það sem ég heyrði en ætla nú að hlusta betur á Húsavík). Ég vona svo sannarlega að gestir hafi skemmt sér eins vel og við. Þeir sem ekki komust í gærkvöld hafa möguleika að sjá/heyra okkur á Húsavík annað kvöld 26.mars kl 20.30…Takk fyrir okkur…

 Magga og Gunni 

Færslan var rituð 25. apríl 2012 kl. 15.45 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

Ein ummæli við „Dönsum og syngjum“

  1. Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir:

    Sæl öll. Ég held að þetta hafi komið vel út hjá okkur.Allavega hafði ég mjög gaman að þessu og trúi því varla að ég er alveg hætt að vera stressuð fyrir sýningar.