Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

12. janúar 2012 kl. 13.25

Nýtt ár

Fært undir Óflokkað

Ágætu félagar. Takk fyrir síðast öllsömul, takk Maja og Gústi fyrir gott súkkulaði og meðí og takk fyrir kleinurnar Sissa og Jón á þrettándanum. Svo hittumst við í kvöld, Gunni var eitthvað að glugga í bækur í gærkvöld, veit svosem ekki hvort nokkuð kemur útúr því. Við allavegana munum dansa, syngja og hafa gaman eins og við erum vön. Mætum hress að vanda og byrjum þetta ágæta ár 2012.

Kveðja

Magga

Færslan var rituð 12. janúar 2012 kl. 13.25 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

2 ummæli við „Nýtt ár“

  1. Heiðdís:

    það verður gott að fara að rifja upp eins og Grýluna og Lanzia svo eitthvað sé nefnt :) spennandi tímar framundann :)

  2. Bogga:

    Þetta var frábær æfing gaman eins og venjulega takk fyrir Bogga