Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

6. janúar 2012 kl. 16.12

Þrettándinn

Fært undir Óflokkað

Ágætu félagar og aðrir sem vilja lesa þetta. Nokkrir félagar úr okkar hópi munu dansa og syngja við þrettándabrennu Þórs á Akureyri í kvöld 6.jan um kl. 19:00. Með ósk um gleðilegt ár og þökk fyrir liðnar stundir.

Kveðja

Magga og Gunni

Færslan var rituð 6. janúar 2012 kl. 16.12 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

3 ummæli við „Þrettándinn“

 1. Heiðdís:

  gaman að vita hvort við fljúgum nokkuð á rassinn í kvöld :) sýndist plássið sem við eigum að dansa vera í mjög miklum halla :(

 2. Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir:

  Góðan daginn og gleðileg ár takk fyrir það liðna. MIkið fjör og mikið gaman hjá okkur á þrettándagleðinni. Neibb enginn datt og við stóðum okkur með stakri príði að vanda. Hlakka til að sjá ykkur.
  Kv Ingibjörg Sigurbj.

 3. María Ketils:

  Bara snilld