Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur desember2011


Jól

25. desember 2011 kl. 23.24 · Ummæli » 2

Kæru félagar. Bestu óskir um góða jólahátíð (með miklu konfekti og öðru ljúfmeti) og frábært nýtt ár með þökk fyrir allar skemmtilegu stundirnar á þessu ári. Hlökkum til að halda áfram að dansa, syngja og hlæja með ykkur, við gerum örugglega eitthvað skemmtilegt á næsta ári ekki síður en undanfarið.
Vonum að allir hafi það sem allraallra […]