Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur nóvember2011


Aðventuferð út með firði

28. nóvember 2011 kl. 12.12 · Ummæli » 4

Jæja kæru félagar,  takk enn og aftur þið sem voruð með okkur í gær og takk Jón fyrir aksturinn. Það er alltaf jafn gaman að vera með ykkur, og við svo sannarlega vonum að áhorfendur hafi skemmt sér jafnvel og við. Ég reyndar veit að þetta framlag okkar veitir birtu í sál og sinni þessa aldraða […]


Æfingar

24. nóvember 2011 kl. 17.05 · Ummæli » 0

Í kvöld er lokaæfing fyrir jólasýningar, 1.des verður síðasta æfing á þessu ári þá verður rennt yfir það sem á að sýna á Hlíð og svo bara leikum við okkur- endilega komið öll þá hvort sem þið ætlið að sýna á Hlíð eða ekki.
Hóhó
Magga og Gunni