Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur október2011


Æfingabúðir

13. október 2011 kl. 13.36 · Ummæli » 1

Kæru félagar og aðrir sem lesa hér.
Við dansfélagar munum hittast í Stórutjarnaskóla annaðkvöld (14.okt.2011) og dansa-syngja og gera okkur glaða daga alla helgina. Endilega ef einhverjir eiga eftir að skrá sig að gera það í kvöld, það er ennþá pláss… Það verður örugglega gaman, Gunni er kominn með langan lista af dönsum og búinn að […]