Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur september2011


Ágætu félagar og velunnarar

22. september 2011 kl. 8.53 · Ummæli » 2

Þá er nýtt starfsár að hefjast hjá okkur í Vefaranum. Viljum við þakka öllum sem hafa stutt við bakið á okkur á liðnu starfsári og ekki síður þeim sem hafa horft á okkur dansa og gefið okkur gott klapp. Árið hefur verið viðburðaríkt-og bara æðislegt.  Þá viljum við bjóða nýja dansara velkomna. Í kvöld verður fyrsta […]