Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur ágúst2011


Skoða þetta

29. ágúst 2011 kl. 10.41 · Ummæli » 5

http://www.leifnorman.net/vefarinn-dance-group/
Kveðja Magga


N4

18. ágúst 2011 kl. 16.00 · Ummæli » 0

Ath. kl 18:15 ætlar N4 að sýna frá ferð okkar í Kanada…
Kveðja
Magga


Komin heim frá Kanada

5. ágúst 2011 kl. 23.21 · Ummæli » 1

Ágætu Vefarar og Vafrarar líka. Þið sem voruð í Kanadaferð, takk kærlega fyrir samveruna- þið sem voruð heima, hlakka til að sjá ykkur. Svo ég segi lítillega frá ferðinni okkar: Við dvöldum í Vinnipeg, nema eina nótt sem við gistum í Grand Forks í Norður Dakota. Við fórum til Grand Forks á föd 29.júl- seinlegt […]