Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur júlí2011


Kanadaferð…

26. júlí 2011 kl. 23.27 · Ummæli » 1

Ágætu félagar… hahah rétt að skella í ferðalag. Við Gunni vorum á æfingu hjá Drífanda áðan- bara gaman að heyra í þeim. ÉG fór á flugvöllinn í dag og þeir ætla að byrja að bóka inn kl 16:30 - ég hlakka svo til að hitta ykkur á “Bónusplaninu á Egilsstöðum kl. “13:07″ á fimmtudaginn….-
Saknaðarkveðjur til […]


Júlí

12. júlí 2011 kl. 10.20 · Ummæli » 1

Jæja nú er þessi törn búin, frábærar helgar að baki. Við sýndum í Laufási 2/7 og réttum aðeins hjálparhönd við heyskap, tvær sýningar með danska hópnum á sunnudeginum og tókst það mjög vel. Dönsuðum með norskum þjóðdansahóp í miðbæ Ak á föstud 8/7 og svo samadag með þeim og danska hópnum á Siglufirði. Á laugardeginum voru tvær sýningar ásamt norska hópnum og Sporinu. […]


Helgin 2.-4. júlí

4. júlí 2011 kl. 12.17 · Ummæli » 2

Kæru félagar
Nú er helgin liðin og danirnir farnir frá okkur. Þetta er búin að vera frábær helgi og vil ég þakka öllum sem lögðu hönd á plóg til að gera þessa helgi eins skemmtilega og hún varð.
Kveðja Heiðdís