Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur júní2011


Dans…

29. júní 2011 kl. 22.44 · Ummæli » 0

Aðdáendum skal bent á að við munum dansa að Laufási laugardaginn 2. júlí kl.15.00.
Einnig í miðbæ Akureyrar um kl. 16:30 á sunnudaginn 3.júli


Ágætu félagar

26. júní 2011 kl. 2.12 · Ummæli » 2

Smá upplýsingar. Við Gunni tókum Hildi Marín litlu með okkur og sýndum á Fosshóli, fáum greitt fyrir þetta, en því miður treystu þær handverkskonur sér ekki til að kaupa af okkur heila sýningu, við ákváðum að gera þetta í þeirri von að okkur takist að selja meira á næsta ári. Við dönsuðum Vorvindana, Hana krumma, […]


Sjómannadagurinn

3. júní 2011 kl. 21.24 · Ummæli » 1

Halló!!
Við ætlum að sýna á Dalvík, við Byggðasafnið Hvol á sunnudaginn(sjómannadag) kl 12:30. Verðum með skemmtilega dagskrá með sjómannalögum (dönsum) í bland við annað.
Sjáumst á Dalvík
Kveðja