Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur maí2011


Framhaldsprófstónleikar Jónínu

19. maí 2011 kl. 14.33 · Ummæli » 3

Ath breytta dagsetningu á tónleikum Jónínu Bjartar Gunnarsdóttur


Vorgleði

14. maí 2011 kl. 23.18 · Ummæli » 4

Þá er vorgleðinni lokið. Eins og venjulega tókst hún með ágætum, við vorum í Betlehem (geri aðrir betur)..
Góð súpa og ágætis ábætir. Þarna kom í ljós eins og víðar að konur geta farið í fötin karlanna en karlar eiga ekki auðvelt með að breggða sér í kjól. Svo var sungið og tekin nokkur spor - […]


Komið sumar?

11. maí 2011 kl. 13.44 · Ummæli » 3

Ágætu félagar. Síðasta æfing á morgun - okkur langar að þakka ykkur fyrir frábærann vetur. Starfið hefur verið kraftmikið, einstaklega vel mætt á æfingar og aðra viðburði, allir svo jákvæðir og til í allt. Gaman af því. Eins og við vitum er margt framundan svo ég vona bara að jákvæðnin sé komin til að vera. Það verður komið með […]