Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur mars2011


N4

29. mars 2011 kl. 13.49 · Ummæli » 4

Jæja… Þar sem ekkert skemmtilegt var í sjónvarpinu frá þeim hjá N4 í gærkvöl, ættum við að gera tilraun til að gá hvort ekki verður eitthvað gott hjá þeim í kvöld.
Kveðja… Magga


N4

28. mars 2011 kl. 15.44 · Ummæli » 0

Þið ættuð kannski að horfa á N4 kl. 18:00 í kvöld, þið sem hafið tækifæri til…
 Kveðja
Magga


Kanadafarar

22. mars 2011 kl. 10.42 · Ummæli » 1

Smábreyting. Við sem erum að fara í Kanadaferð í sumar, fundurinn á morgun 23.mars hjá Guðrúnu Sig byrjar kl 17:30. Reynum að mæta stundvíslega.
Kveðja Magga B


Fundurinn með Jónasi

14. mars 2011 kl. 10.52 · Ummæli » 2

Og Kanadafarar, fundurinn með Jónasi Þór verður 23.mars kl 18:00 heima hjá Gunnu Sig. Byggðavegi 101 c.
Kv. Magga


Góugleðin

14. mars 2011 kl. 10.49 · Ummæli » 3

Ágætu félagar. Mig langar bara að þakka fyrir gott kvöld á laugardaginn, greinilega margir frábærir kokkar í félaginu okkar- umm svoo margt gott að borða. Skemmtiatriðin frábær og svo alltaf gott að syngja-dansa og hlæja saman.
Takk fyrir mig.
Kveðja Magga


Texti að Borðsálmi

10. mars 2011 kl. 17.17 · Ummæli » 1

BORÐSÁLMUR
Það er svo margt ef að er gáð,
sem um er þörf að ræða.
Ég held það væri heillaráð
að hætta nú að snæða.
Heyrið þið snáða!
Hvað er nú til ráða?
Það mun best að bíða
og hlýða.
Á einum stað býr þrifin þjóð
með þvegið hár og skjanna.
Við húsbændurna holl og góð
sem hundrað dæmi sanna.
Hvað er að tarna?
Hvað sagðirðu þarna?
Mættum við fá […]