Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur febrúar2011


Amtsbókasafn

15. febrúar 2011 kl. 14.12 · Ummæli » 2

Fundur hjá Þjóðræknifélaginu byrjar kl 17:00 - að honum loknum mun Jónas frá ferðaskrifstofunni sem skipuleggur ferðina okkar spjalla við okkur og veita upplýsingar. Hann telur það geta orðið um kl 18:15 svo það er um að gera að koma á kaffiteriuna í safninu á þessum tíma. Við höfðum hugsað okkur að hitta hann heima […]


Sýning 15.febr.2011

9. febrúar 2011 kl. 22.47 · Ummæli » 0

Sælt veri fólkið.. Amtsbókasafn 15.feb…Við stefnum að því að óbreyttu að sýna syrpuna sem við notuðum í Hofi í sumar. Við vitum ekki enn nákvæma tímasetningu, en miðað við auglýsinguna erum við á seinni helmingi fundarins. Við munum fara yfir þetta á fimmtudagskvölið næsta, eftir fund.
Viljum biðja Ullarbandið að mæta með hljóðfærin á æfinguna…
Kveðja
Gunni og […]


Aðalfundur félagsins

7. febrúar 2011 kl. 16.24 · Ummæli » 3

Aðalfundur félagsins verður næstkomandi fimmtudag 10. febrúar kl: 20:00
Kveðja stjórnin