Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur janúar2011


Þrettándagleði

11. janúar 2011 kl. 16.19 · Ummæli » 2

Ójá allt er breytingum háð, það er búið að slá þrettándagleði Þórs af, v/veðurs og snjóa, svo við hittumst þá bara hress á æfingu á venjulegum stað og tíma og dönsum okkur til hita og ánægju að vanda.
Kveðja.
Magga


Þrettándagleði Þórs

10. janúar 2011 kl. 20.38 · Ummæli » 1

Kæru félagar
Sú staða er komin upp að óskað hefur verið eftir því að við dönsum á Þrettándagleði Þórs næstkomandi fimmtudag kl. 20:00. (þá fellur að sjálfsögðu æfingin niður)
Því óskum við eftir að þið sem sjáið ykkur fært að taka þátt í þessu látið Möggu og Gunna vita sem allra fyrst (helst strax) svo þau […]


Þrettándagleði Þórs

10. janúar 2011 kl. 20.38 · Ummæli » 0

Kæru félagar
Sú staða er komin upp að óskað hefur verið eftir því að við dönsum á Þrettándagleði Þórs næstkomandi fimmtudag kl. 20:00. (þá fellur að sjálfsögðu æfingin niður)
Því óskum við eftir að þið sem sjáið ykkur fært að taka þátt í þessu látið Möggu og Gunna vita sem allra fyrst (helst strax) svo þau […]


2011

6. janúar 2011 kl. 20.45 · Ummæli » 4

Ágætu flélagar… Þá er nú komið nýtt ár- ég óska ykkur öllum gleði og gæfu á þessu ágæta ári og bestu þakkir fyrir allar góðar stundir liðins árs. Það er fimmtudagur í dag og ég sit hér með tölvuna á hnjánum og sjónvarpið í gangi (ekkert bitastætt til að horfa á þar) - held […]