Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

13. október 2011 kl. 13.36

Æfingabúðir

Fært undir Óflokkað

Kæru félagar og aðrir sem lesa hér.

Við dansfélagar munum hittast í Stórutjarnaskóla annaðkvöld (14.okt.2011) og dansa-syngja og gera okkur glaða daga alla helgina. Endilega ef einhverjir eiga eftir að skrá sig að gera það í kvöld, það er ennþá pláss… Það verður örugglega gaman, Gunni er kominn með langan lista af dönsum og búinn að hressa uppá ýmis spor á stofugólfinu heima (mér skilst hann hafi verið með harðsperrur í gær)

Hlakka til að hitta ykkur

Kveðja  Magga :)

Færslan var rituð 13. október 2011 kl. 13.36 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

Ein ummæli við „Æfingabúðir“

  1. Heiðdís:

    takk fyrir æðislega helgi :)