Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

14. maí 2011 kl. 23.18

Vorgleði

Fært undir Óflokkað

Þá er vorgleðinni lokið. Eins og venjulega tókst hún með ágætum, við vorum í Betlehem (geri aðrir betur)..
Góð súpa og ágætis ábætir. Þarna kom í ljós eins og víðar að konur geta farið í fötin karlanna en karlar eiga ekki auðvelt með að breggða sér í kjól. Svo var sungið og tekin nokkur spor - bara gaman. Takk fyrir daginn og takk fyrir veturinn enn og aftur… Kveðja Magga og Gunni

Færslan var rituð 14. maí 2011 kl. 23.18 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

4 ummæli við „Vorgleði“

 1. Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir:

  Takk kærlega fyrir mig og takk fyrir ánægjulegan vetur sjáumst hress að vanda. Kv Ingibjörg

 2. sissa:

  Takk sömuleiðis þetta var bara gaman og veðrið lék við okkur staðurinn frábær svo sjáumst við hress alltaf af og til í sumar kv. Sissa og Jón

 3. Hallmundur:

  Þess má til gamans geta að föt karlanna voru þægilega rúm, en kjóllin sem var í boði var sniðinn á smávaxinn kvenmann! En takk fyrir skemmtunina í Betlihem nú og Brimi og
  víðar á liðnum vetri!

 4. Ráðhildur:

  Þetta var mjög gaman og maturinn góður. Takk fyrir okkur

  Svo var flott ballið í Lóni
  Sjáumst
  Ráðhildur