Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

11. maí 2011 kl. 13.44

Komið sumar?

Fært undir Óflokkað

Ágætu félagar. Síðasta æfing á morgun - okkur langar að þakka ykkur fyrir frábærann vetur. Starfið hefur verið kraftmikið, einstaklega vel mætt á æfingar og aðra viðburði, allir svo jákvæðir og til í allt. Gaman af því. Eins og við vitum er margt framundan svo ég vona bara að jákvæðnin sé komin til að vera. Það verður komið með upplýsingar um Þjóðlagahátíð og tímasetningar á sýningum sumarsins á æfinguna á morgun. Svo höldum við bara áfram að brosa framan í heiminn í söng og dansi.  Kveðja Magga og Gunni 

Færslan var rituð 11. maí 2011 kl. 13.44 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

3 ummæli við „Komið sumar?“

  1. Ingibjörg:

    Og heimurinn við ykkur… takk fyrir mig. mbk.Íbögg

  2. Agnes:

    Það er varla að maður trúi því að þetta sé síðasta æfing. Þið hljótið að lauma einni og einni aukaæfingu inn fyrir ákveðna daga er það ekki?

  3. Magga:

    Það er ekki ólíklegt Agnes mín, ekki meigum við fá fráhvarfseinkenni…. Kv. M