Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

21. apríl 2011 kl. 8.57

GLEÐILEGA PÁSKA

Fært undir Óflokkað

Kæru félagar við óskum ykkur öllum gleðilegrar páskahátíðar :)

Kveðja Heiðdís og Elís

Færslan var rituð 21. apríl 2011 kl. 8.57 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

7 ummæli við „GLEÐILEGA PÁSKA“

 1. Ásrún:

  Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Eigið góða páskahátíð, kv. Ásrún

 2. Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir:

  Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn og gleðilaga Páska Hlakka til að sjá ykkur.

 3. sissa:

  Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn öll sjáumst eftir páska kv. Sissa og Jón

 4. silla:

  Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Sjáumst hress næsta fimmtudag og hafið það gott um páskana. kv. Silla og Palli

 5. Ráðhildur:

  Gott fólk
  Gleðilegt sumar og páska.
  Njótið páskaeggjaáti ásamt öllu öðru.
  Kveðjur
  Ráðhildur og Daði

 6. Magga:

  Gleðilegt sumar og páskarest og takk fyrir veturinn elskulegust…
  Kveðja
  Magga og Gunni

 7. Gunnar:

  Gleðolegt Sumar