Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

11. janúar 2011 kl. 16.19

Þrettándagleði

Fært undir Óflokkað

Ójá allt er breytingum háð, það er búið að slá þrettándagleði Þórs af, v/veðurs og snjóa, svo við hittumst þá bara hress á æfingu á venjulegum stað og tíma og dönsum okkur til hita og ánægju að vanda.

Kveðja.

Magga

Færslan var rituð 11. janúar 2011 kl. 16.19 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

2 ummæli við „Þrettándagleði“

  1. Heiðdís:

    við gerum það :)

  2. Ásrún:

    Ja það má nú ekki vera hægari dans en var í gærkvöld ef maður á að halda á sérhita, kv. Ásrún