Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur desember2010


Jólakveðja

24. desember 2010 kl. 12.34 · Ummæli » 4

Kæru félagar Guð gefi ykkur öllum Gleðileg jól og og farsælt komandi ár með þökk fyrir árið sem er að líða og megi það nýja verða okkur enn betra.
Jólakveðja Stjórnin


Kanadaferðin

14. desember 2010 kl. 12.31 · Ummæli » 2

Ég heyrði frá Jónasi (Kanadaferðarmanni) í gær. Það eru einhver sæti laus hjá honum svo það er enn möguleiki að bætast í hópinn- hann gerir ráð fyrir að auglýsa þessi sæti fljótlega. -Svo ef einhverjir Vefarafélagar eru þarna úti enn að hugsa,- hættið að hugsa og framkvæmið sem fyrst. Best er að heyra í Sillu- hún kemur staðfestingargjaldi […]


Jólin nálgast

13. desember 2010 kl. 12.28 · Ummæli » 1

Ágætu félagar.. Takk fyrir skemmtilegan laugardag. Sýningarnar voru flottar, mikill léttleiki og gleði í gangi. Ég heyrði frá Önnu í Danaveldi í gærkvöld - þau verða skilst mér allt að 30 manns, hún var búin að tala um ca 25, en það hefur frekar fjölgað í hópnum. Henni lýst mjög vel á það sem við […]


Hafa samband

7. desember 2010 kl. 20.56 · Ummæli » 7

Þeir sem vilja hafa samband við Dansfélagið Vefarinn geta sent tölvupóst á oelli@simnet.is - Heiðdís - eða á stefanro@simnet.is - Sigurlaug -. Formaður félagsins er Heiðdís Karlsdóttir sími 865-4929


Næstu sýningar

6. desember 2010 kl. 19.42 · Ummæli » 5

Kæru félagar næstu sýningar verða næstkomandi laugardag á Hlíð kl:15:00 og á á Glerártorgi kl: 17:00.
Kveðja stjórnin