Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur nóvember2010


Aðventusýningar

27. nóvember 2010 kl. 20.46 · Ummæli » 3

Jájá nú er búið að fara í aðventuheimsóknir á elliheimilin útmeð firði. Þið eruð náttúrlega bara frábærust ágætu Vefarar takk fyrir daginn. En það gleymdist eitt sjal og einir vettlingar í rútunni- Brynjar er með það og kemur með á næstu æfingu. Og svoekki fari neitt á milli mála þá er frí næsta fimmtudag […]


Aðventusýningar

27. nóvember 2010 kl. 20.46 · Ummæli » 0

Jájá nú er búið að fara í aðventuheimsóknir á elliheimilin útmeð firði. Þið eruð náttúrlega bara frábærust ágætu Vefarar takk fyrir daginn. En það gleymdist eitt sjal og einir vettlingar í rútunni- Brynjar er með það og kemur með á næstu æfingu. Og svoekki fari neitt á milli mála þá er frí næsta fimmtudag […]


Sýningarnar á elliheimilunum 27. nóvember.

20. nóvember 2010 kl. 11.09 · Ummæli » 1

Kæru félagar sýningarnar á elliheimilinum 27. nóv, verða sem hér segir:
Siglufirði kl. 14:00, Ólafsfirði kl. 16:00 og Dalvík kl. 19:30
Kveðja stjórnin


Gaman

12. nóvember 2010 kl. 12.16 · Ummæli » 2

Mig langar að segja frá því hér hvað er mikill kraftur í félaginu okkar núna. Á æfingum núna hefur mæting verið með allra besta móti, um og yfir 30 manns. Við erum farin að æfa fyrir sýningar á aðventu og notum þá jólalög til að dansa eftir. Mér finnst frábært hvað allir eru tilbúnir að taka þátt […]