Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur október2010


Kanada 2011

22. október 2010 kl. 15.56 · Ummæli » 1

Kæru félagar stóra stundin rennur upp 2011.   Farið verður til Kanada í júlí og munum við taka þátt í Íslendingadeginum á Gimli og Íslendingahátíðinni í Mountain í Norður Dakota.   Við munum kynna þar og sýna íslenska þjóðdansa og þjóðbúninga.  Nú verða allir að taka höndum saman og reyna að safna styrkjum til að hjálpa okkur að […]


Danshelgin

18. október 2010 kl. 14.58 · Ummæli » 2

Ágætu þið öll sem dvölduð í Stórutjarnaskóla um helgina. Takk fyrir samveruna. Þessi tími var í einu orði sagt “frábær”. Við gerðum svo margt okkur til gagns og ekki síður til gleði. Gaman hvað var vel mætt (held við höfum slegið fjöldamet) og ekki skemmdi að fá gesti af Héraðinu, vonandi komast þeir að ári sem […]