Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur september2010


Stórutjarnir og Kanadaferð

24. september 2010 kl. 18.14 · Ummæli » 2

Stórutjarnir og Kanada 
Kæru félagar nú styttist í að við förum í okkar árlegu ferð á Stórutjarnir en hún verður helgina 15. – 17. okt. Þeir sem hafa áhuga á að fara og ekki eru búnir að skrá sig vinsamlegast láti  Möggu og Gunna vita sem allra fyrst svo hægt sé að panta herbergi fyrir ykkur. 
Félagið […]


Æfingar

16. september 2010 kl. 16.14 · Ummæli » 0

Ef það hefur farið framhjá einhverjum þá er formleg byrjun á vetrarstarfi í kvöld um leið og við ljúkum byrjendanámskeiðinu… Ennþá eru þó nýjir félagar velkomnir að koma og sjá hvað við erum að gera.. bara hringja áður í s-662-3748 Magga eða 865-4929 Heiðdís. Hlökkum til að hitta ykkur öll 
Kv. Magga og Gunni