Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur júlí2010


Akureyrarvaka / Menningarhúsið Hof

30. júlí 2010 kl. 11.55 · Ummæli » 9

Góðan dag kæru vinir. Næstu sýningar okkar verða föstudagskvöldið 27. ágúst í Lystigarðinum á opnun Akureyrarvöku og svo aftur á laugardeginum 28. ágúst við vígslu Menningarhússins Hofs. Nánari upplýsingar koma síðar eins og með tímasetningar. ATH þið sem sjáið ykkur fært að vera með á þessum sýningum vinsamlegast látið Gunnar og Margréti vita sem allra […]


Sæludagur í Sveitinni

27. júlí 2010 kl. 14.02 · Ummæli » 3

Laugardaginn 31. júlí verður Sæludagur í Sveitinni í Hörgárbyggð. Sjá dagskrá hér http://www.visithorga.is/page/saeludagur 
Eins og sjá má verður ýmislegt um að vera hingað og þangað um sveitina. Þar á meðal verður örnámskeið í þjóðdönsum á Hjalteyri kl 22:00. Öll aðstoð er vel þegin á námskeiðinu, á eftir er síðan svingandi ball og er frítt inn á […]


Ísleikar

15. júlí 2010 kl. 0.13 · Ummæli » 3

Ágætu vinir.  Það er búið að vera mjög gaman þessa daga hér í Rvík. Á laugardaginn sýndum við í miðbænum, það var blautt en rigndi ekki á okkur fyr en á Austurvelli en þar var síðasta sýningin okkar þann daginn. Á sunnudag voru sýningar í Árbæjarsafni í yndislegu veðri, sól og blíðu, fullt af fólki þar. Í […]


Ísleikar 2010

7. júlí 2010 kl. 18.44 · Ummæli » 2

Kæru félagar nú styttist í Ísleikana. Vinsamlegast skoðið vel póstinn ykkar en þar er að finna allar helstu upplýsingar. Sjáumst hress og kát í Reykjavík. Kveðja Heiðdís