Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur júní2010


Í kvöld

29. júní 2010 kl. 17.02 · Ummæli » 1

Það verður kaffi og kaka í Lyngholti 8 í kvöld
Kveðja
Magga og Gunni


dansæfing - Ísleikar

28. júní 2010 kl. 19.01 · Ummæli » 1

Dansæfing á miðvikudagskvöldið kl. 20:00 á sama stað og venjulega. Kv. Heiðdís


Gáta

27. júní 2010 kl. 11.23 · Ummæli » 2

Smá gáta til að þurrka rykið af sellunum og halda okkur ungum
Milli húsa liggur leið
leitað hans með fjórum blöðum
í hita undir ærin beið
í ánni smáir á góðum vöðum
Eitt karlmannsnafn í hverri línu


Ísleikar 2010 - fundur

16. júní 2010 kl. 15.47 · Ummæli » 5

Fundur næsta mánudagskvöld 21. júní klukkan 20:00 hjá mér í Grenilundi 4. Kveðja Heiðdís


Ísleikar 2010

14. júní 2010 kl. 17.42 · Ummæli » 9

Kæru félagar nú styttist í Ísleikana. Bent hafði samband í síðustu viku og óskar hann eftir því að við sýnum á laugardeginum 10/7, sunnudeginum 11/7 í Árbæjarsafni, miðvikudeginum 14/7 í Háskólabíói og jafnvel á föstudeginum 16/7.  Þetta eru allt stuttar sýningar ca. 10-12 mín. Ef einhverjir sem ekki voru búnir að skrá sig en hafa áhuga […]