Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur maí2010


Skilaboð-skipið

25. maí 2010 kl. 11.12 · Ummæli » 5

Ágætu félagar
Jósavin var að tala við mig og bað mig að setja hér inn að það er búið að aflýsa sýningunni í skipinu á laugardaginn. Eina skýringin var að salurinn væri svo lítill - ég sem hélt að við værum svoo pen. - Þetta eru óneitanlega vonbrigði, en þá er bara að brosa og einbeita sér […]


29. maí nk.

21. maí 2010 kl. 22.16 · Ummæli » 4

Munum við dansa í skemmtiferðaskipi, mjög líklega verður þetta seinnipartinn eða um kvöldið. Nánari upplýsingar og staðfesting á tíma og fyrirkomulagi kemur á þriðjudag. Þeir sem geta verið með, látið Möggu og Gunna vita svo þau geti farið að raða niður í sýningu. Svo munið, kjósa fyrst, dansa svo.


Myndbönd á Youtube

16. maí 2010 kl. 11.49 · Ummæli » 3

Komin tvö myndbönd inn frá sýningunni á Dalvík og fleiri á leiðinni.
Vallarakvæði - Systrakvæði dansað í Bergi, menningarhúsi Dalvík vorið 2010
http://www.youtube.com/user/vefarinn#p/a/u/0/38618niQzZc
Lysthúskvæði dansað í Bergi, menningarhúsi Dalvík vorið 2010
http://www.youtube.com/user/vefarinn#p/a/u/1/MQ8Hw-BHa5U


Hæhæhæ

11. maí 2010 kl. 22.14 · Ummæli » 1

Takk fyrir síðast allir…. ég meina kærar þakkir fyrir síðast. Sýningin á Eg var hreint frábær leyfi ég mér að segja og ferðin öll vel heppnuð. Svo ætlum við að gera enn betur á Dalvík á fimmtudaginn (ekki satt). Hittumst kl 1400 hjá Sillu og Palla til að borða osta og koma okkur í rétt […]


Æfing á morgun

5. maí 2010 kl. 17.26 · Ummæli » 3

Hæhæ allir..
Ath æfingin byrjar kl 19:30… sjá meil sem var sent til allra.
Sjáumst..
Magga