Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur apríl2010


Sumardagurinn fyrsti

19. apríl 2010 kl. 22.07 · Ummæli » 3

Hæhæ.. Okkur langar að hafa æfingu kl. 17:30 - fram undir kl.19:00. Ef einhver getur ekki mætt látið okkur endilega vita, því við endurskoðum þetta ef margir geta ekki mætt..
Kv. Magga og Gunni


Sýningar

14. apríl 2010 kl. 22.50 · Ummæli » 3

Dansfélagið Vefarinn verður með sýningu á Egilsstöðum laugardaginn 8.maí og á Dalvík 13.maí. Þarna verða þjóðdansar íslenskir og erlendir, einnig verður einsöngur og flutt gamanmál. Þetta verður flott skemmtun og vel þess virði að sjá hvað við erum að gera. Aðgangseyri verður stilt í hóf. Nánar auglýst síðar.


Aukaæfing

3. apríl 2010 kl. 14.10 · Ummæli » 4

Það verður æfing á sunnudaginn 11.apr. ætlum að hafa hana frá kl.1200 til 1600- ef vel gengur hættum við fyrr. Þessi æfing er fyrir alla sem ætla að taka þátt í sýningunum í vor- Það verður semsagt bara fínpússning í gangi og svo leikum við okkur á þeim æfingum sem eftir eru - eða þannig…. […]