Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur mars2010


Logo

30. mars 2010 kl. 19.58 · Ummæli » 3

Kæru félagar sýnið nú hvað þið eruð frjó og mætið á næstu dansæfingu með hugmyndir af logoi fyrir dansfélagið.
Kveðja Heiðdís


Góugleði-skógerð

22. mars 2010 kl. 18.49 · Ummæli » 0

Hæhæ allir- takk fyrir síðast, það var mjööög gaman eins og alltaf.
En er það ekki í kvöld sem átti að gera skó hjá Þóreyju????
Kv. Magga


Það er stutt í sýningu

5. mars 2010 kl. 20.20 · Ummæli » 1

Á síðustu æfingu var talið saman þær æfingar sem eftir eru fram að sýningu og þær verða ekki nema sex, í mesta lagi sjö. Því er áríðandi að fólk mæti eins samviskusamlega og það hefur gert fram að þessu svo við séum frambærileg.
Næsta fimmtudagskvöld eiga þeir sem eru í Grýlukvæði að mæta kl. 19:00.
Allir […]