Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur febrúar2010


Aðalfundi lokið

12. febrúar 2010 kl. 10.57 · Ummæli » 2

Þá er aðalfundi Vefarans lokið og var ljómandi góð mæting á hann. Nokkrar lagabreytingar voru gerðar og var sama stjórn kosin áfram. Farið var yfir hvað er framundan og mikið rætt um Ísleik sem verður dagana 8. - 16. júlí. Ákveðið hefur verið að fara á þá, vonandi sem flestir. Óskaði Þjóðdansafélag Reykjavíkur eftir aðstoð […]


Aðalfundur félagsins

5. febrúar 2010 kl. 9.31 · Ummæli » 4

Næsta fimmtudag, 11. febrúar, verður aðalfundur félagsins. Salurinn okkar er upptekinn svo við verðum heima hjá Heiðdísi og Elís að Grenilundi 4. Fundur hefst klukkan 20:00. Efni fundar er venjuleg aðalfundarstörf og bjóða gestgjafar upp á léttar veitingar.
Ritari