Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur janúar2010


Árið framundan

23. janúar 2010 kl. 19.32 · Ummæli » 6

Nokkrar mikilvægar dagsetningar, eru líka hér til hliðar undir Viðburðadagatal
11. febrúar = Aðalfundur félagsins
20. mars = Góugleðin, nefnd skipa að þessu sinni: Anna Lilja, Marianne, Daði, Bogga og möguleg viðhengi
8. - 9. maí = Vorgleðin, að þessu sinni á Egilsstöðum með sýningu
10. - 16. júlí = Ísleikar 2010
16. september = Vetrarstarfið hefst
15. - 17. október […]


Barokkdansnámskeið - Dagskrá

14. janúar 2010 kl. 9.10 · Ummæli » 1

Nú styttist í dansinn. Ríflega 40 manns eru skráðir og hljómsveitin verður líka með í dansinum þegar hún er ekki að spila þannig að þetta verður myndarlegur hópur. Vinsamlegast látið vita hvort þið viljið taka þátt í kvöldverðinum á veitingastaðnum RUB23.
Hér fyrir neðan er svo dagskráin fyrir föstudagskvöldið og laugardaginn. Þið getið líka skoðað vef […]


Námskeið í Barokkdansi

7. janúar 2010 kl. 13.29 · Ummæli » 10

Á morgun segir sá lati. Þar með varð Ásrún á undan að setja inn upplýsingar sem ég átti að setja inn í gærkvöldi en ákvað að gera annað í staðinn.
Gleðilegt ár kæru félagar. Við byrjum árið af krafti með fyrstu æfingu þann 14. janúar á okkar gamla góða stað.
Eins og kom fram hjá Ásrúnu er […]


Fyrsta æfing á nýju ári

6. janúar 2010 kl. 22.19 · Ummæli » 1

Enn og aftur gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Til að ég sé alveg vissum að við Gunni tökum ekki uppá að mæta á æfingu núna 7.jan, vildi ég setja hér inn okkur og ykkur til upplýsinga að fyrsta æfing á þessu nýja ágæta ári verður í næstu viku semsagt 14.jan.
Hlakka til að hitta […]